i dag er eg i skrytnu skapi...tad er skyjad uti og buid ad rigna sma og litur ekkert ut fyrir ad solin fari ad skina....sem er svo sem allt i lagi tar sem ad eg elska rigninguna en i sumar aetla eg ad elska solina meira og taka markviss spor i att hennar....tad er bara eitthvad vid sumarid sem oskrar a mig ad vera brun..thvi ad thvi fylgir alltaf saet..brun og saet, passar saman eins og naan braud og currie...
eg fer heim a morgun med akvedinni sorg i hjarta...eg er langt i fra buin ad kaupa allt af longum shoppinglista vinkvenna minna to eg se buin ad fylla 2 ferdatoskur, tetta verdur athyglisvert...mer lidur eins og mer leid fyrir ari sidan ad vera fara heim fra Hawaii, eg bara vil ekki fara...to ma ekki skilja sem svo ad eg sakni ekki fodurlandsins mins og folksins tar, allt annad en, bara her er madur i kulu.. svona sigga the bubble girl... eg get bara hangid inni allan daginn og lesid eda farid i gogngutur eda bara whatever, engin skiptir ser af mer thvi ad enginn tekkir mig.. eg get verid Sigga THE Princess of Iceland, Sigga the Orphan, Sigga the Sirry of Skjar1 og so on and so forth...madur getur buid til endalaust af personum tar sem ad madur kynnir sig nyrri manneksju undir "folsku" flaggi....mer finnst mjog gaman ad kynnast splunkunyjum strak og segja honum oll litlu skrytnu hlutina vid mig og svo hlaegja og segja nei djok....fint ad sja vidbrogdin hans og setja tad a maelikvarda yfir thvi hvad er edlilegt og hvad ekki..svona hvad ma madur segja og hvad ekki...
tad er fin lina tar skal eg ykkur segja...samt kannski ekki...eg meina eg er aldrei hress med ad heyra sogur af thvi tegar ad strakum er illt i maganum, en teim finnst tad minnsta malid...en eg meina ef eg myndi taka upp tha reglu ad bara segja e-m sem eg kynnist stelpu eda strak svona 5 ad litlu hlutunum sem eg geri sem eg eiginlega vil ekki ad annad folk viti,hvernig vaeri ta brugdist vid? er tad malid?
en a islandi ta kannksi tarf eg ekkert ad segja tar sem ad strakurinn sem madur var ad deita kjaftadi ollu i alla....tannig ad naest tegar eg labba inn a Prik eda Kaffibarinn eda Vegamot geta "allir" bara vitad ad eg er ekki i samstaedum naerfotum heldur Scooby doo naerbuxum og bikini topp og ad eg sef med 2 saengur og a eina uppahalds...tetta byrjar allt a einum strak sem opnar a ser munninn og voila, domino effect startast....
eg hef reyndar ekki miklar ahyggjur af tessu , eg var bara svona ad spa... hvernig vaeri deit lifid ef madur myndi bara byrja deitid a 5 facts um mann sjalfan sem vaeri svoldid spes... eg er allaveg med svona akvedna deit raedu og deit svor vid akv spurningum sem ALLIR strakar spyrja og eg er ekki viss hvort ad eg muni nokkur tima segja retta svarid...ta er eg ekki ad tala um toluna....
kannski er eg bara of plottud og hef of gaman af tessum deit leik ollum, samt er eg fairly hreinskilin en tad eru svona x mal sem eg bara get ekki raett eda get ekki jatad a mig.... eg prufadi einu sinni ad segja ad mer langadi ekki ad sja Braveheart og eg held ad eg hafi sed glitta i tar i auga greyid drengsins...
eg profadi svona algera hreinskilni um daginn, min litla raeda var svona:
Eg er erfid, tad tarf ad hafa fyrir mer, tad er my way or the highway, thu faerd ekki ad sofa hja mer, eg vil morg og falleg deit, eg borda ekki lax og ekki lamb-ekki einu sinni reyna-, mer langar ekki ad sja braveheart, eg vil saet sms, eg vil ekkert rugl thu ert bara ad hitta mig og enga adra...etc...u get it... tad er ekki tad ad eg se erfid, heldur langadi mig bara ad sja hvad myndi gerast ef madur myndi bara segja svona raedu um leid og madur kynntist einhverjum sem segdist vera skotinn i manni...i tessu akvedna tilfelli var mer reyndar bodid a deit i kjolfarid en samt, eg vil meina ad eg hafi lokid 4 ferli a 2 vikum eda kannski eydilagt eitthvad, eg veit tad ekki...eg veit samt sem adur ad eg er ekki eins mikil Pollyanna og eg var og poker feisid er ad minnka...ekki hverfa en ad minnka...
i dag for eg i vax...svona nytt ameriskt stort gult klessuvax sem er rifid beint ad manni..tetta er nefnilega svoldid snidugt...eg lagdist a bekkinn hja kinakonunni minni Mai Ling, i pappirs einnota narium, ber ad nedan... hun byrjar a thvi ad fara med ispinna stongina ofan i heitan vaxpottin, alveg eins og a Islandi, nema hvad hun tekur tetta thvilika magn ad appelsinugulu vaxi og skellir thvi a bikini svaedid mitt...eg fekk vaegt taugaafall tar sem eg sa fyrir mer sarsauka verri en faedingu tegar hun myndi rifa tetta af...nema hvad, vaxid kolnadi og breyttist i hlaup sem hun reif af i godum filing og tad bara var ekkert svo slaemt eftir allt saman... svona helt hun afram a fullu og utskyrdi fyrir mer afhverju tad vaeri betra heldur en venjulegt og eg bara horfdi a harinn hverfa i burtu og eg var slett, harlaus og fin :) eg get loksins farid i sund an tess ad vera i gamaldagssundbol...
eg for lika og let gera neglurnar minar..svakalega finar med svona french manicure.. tasur og hendur i stil a harlausu siggu sem aetlar ad na i sol a Islandi....
eg for a myndina Crash a laugardaginn med fraenkum minum...mer langar i harid a Sondru Bullock...tad er mjog flott i tessari mynd...og ju myndin var mjog god og gott daemi um hvernig alheimurinn tengist og hvernig hver akvordun hefur domino effect, svona mynd um orlogin...
eg er buin ad fa allar einkunnirnar og eg nadi ollu en tad munar uppa ad eg komist upp a annad ar, einkar hressandi, tad mun verda mitt fyrsta skref tegar eg kem heim ad tala vid namsradgjafa og svo fara og grata...allt tetta fyrir eiginlega ekki neitt... eg verd ad jata ad bakpokinn freisti ansi mikid...
eg veit ekki hvad eg vil.
sigga sem er svo dugleg veit ekki hvad hun vill. sigga sem finnst hun ekki dugleg og tyrfti eki ad taka namslan ef hun fengi 10 kall fyrir hver skipti sem einhver segdi tetta vid hana.
sigga sem er svo klar stelpa. siggu sem finnst hun vitlaus og fekk ekki nogu godar einkunnir i skolanum.
sigga sem spurdi mannin i trodfullri APPLE budinni, eftir ad hafa veifad ad starfsmanninum eins og gedsjuk manneskja i 10 min til ad fa adstod, spurdi hann a sinni bestu amerisku (buin ad vera med ahyggjufullan svip a andlitinu i 7 min og helt sveitt a Ipod photo): sir, ae dont get it...where is the kamera??? og sneri ipodinum i svona 8 hringi...
ahhhhh,svo kviknadi ljosaperan...tetta er EKKI myndavel heldur geymir myndir og spilar tonlist...ahhhh..latino starfsmadurinn reyndi ad temja hlaturinn..mer var alveg sama eg for bara ad tala islensku..allt i lagi ad vera stupid foreigner..
stelpan sem taladi um sig i tridju personu og klikkadist svo og frelsadi harugar konur i frakklandi med undra vaxinu sinu med hundinn Kermit i toskunni...
eg stefni a hausleysi og gaerugang naestu helgi fra fimmtudegi til sunnudags og verd illa svikin ef vel unnarar minir taka ekki tatt i thvi med mer...
eg aetla ut i molla ad klara tetta shopping fyrir Onnurnar...
much love to ya'll....
þriðjudagur, maí 31
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
færð breiðan :) fyrir að viðurkenna ljóskuna sem spurði um iPod Photo. Á erfitt með að stoppa hláturinn.
Man once known as Mystery Man..
hey var einmitt ad hugsa til tin "mystery man".. gott ad vita ad vid erum enn i n'sync ;)
Einu sinni þegar við vorum litlar horfðum við á hryllingsmynd heima hjá þér um fjölskyldu sem var ofsótt af djöflinum, og djöfullinn kom í einu atriðinu niður stigann og nauðgaði heimilisföðurnum... ég finn þessa mynd hvergi. Mér finnst endilega eins og hún hafi heitið The Haunting, en ég finn hana ekki undir því nafni. Veistu hvaða mynd þetta er?
heyrdu ju hun heitir The Haunting en er eiginlega hvergi til, önnur god var Ouija board og vid horfdum oft a hana lika...tetta eru svo gamlar myndir og miklar B myndir...EN SNILLDARMYNDI!!! vona ad thu finnir hana, let me know...
Já ég man eftir Ouija Board, hún heitir The Witchboard í Ameríku fyi ef þú vilt panta ;) En ég finn aldrei þessa Haunting. En talandi um blasts from the past, Teen Witch kemur út á DVD í Júlí. Það er nú bara besta mynd ever made.
Skrifa ummæli